Gefur þér valkost á því að hætta við að opna hlekki sem leiða til Smartlands eða DV.
Smellbeitusía fyrir Smartland og DV Extension
Þá er þetta hentug viðbót fyrir vafran þinn!
Ekki vera týpan sem að smellir á linkinn og commentar:
\"Er þetta frétt?!?!\" eða \"Hverjum er ekki sama!\".
Því að í hvert sinn sem þú smellir á slíkar fréttir, njóta miðlarnir góðs af.
Því meira sorp sem við skoðum, því meira sorp er framleitt ;)
Viðbót þessi stöðvar keyrsluna áður en það er orðið of seint.
Athugið að þegar valið er að halda áfram á hlekkinn mun viðvörun ekki birtast aftur þar til að vafrinn er endurræstur. Þetta á nú bara að vera létt áminning af og til.
FAQ:
Hvers vegna ertu að þessu? :
Fékk nóg af þessu sjálfur, átti það til að smella á hlekki frá umræddum miðlum.
Einnig mæli ég með t.d. á Facebook að smella punktana þrjá hjá innleggjum sem þú vilt sjá minna af.
Af hverju þessir miðlar? :
Þetta eru bara þær síður sem komu mest upp hjá mér í Facebook feedinu.
Til eru viðbætur nú þegar sem hægt er að velja hvaða síður eru blokkaðar.
Þetta einfalda viðbót er svona 50/50; 'statement'/praktík.
Geturðu bætt við öðrum miðlum eða tekið annan út? :
Ég er nú bara að vinna í þessu til gamans þegar ég nenni, ef notendafjöldi verður nægilega mikill skal ég eyða tíma í þetta og að jafnvel leyfa notendum að þróa viðbótina með mér.
Endilega skildu eftir umsögn um hvað þér finnst megi gera betur :)
Source Manifest.json
Similar Extensions
FPTU Move Out Class Tool 6 3 ★ 135KiB
Từ điển Anh Việt ENVI 6 12 ★ 7.71MiB
Vašekupóny.sk vyhľadávač zliav 6 4 ★ 30.55MiB
LiUGrade 6 6 ★ 161KiB
RealGomb 6 11 ★ 246KiB
INGATLAN ÁRMINIMUM 6 28 ★ 610KiB
CodeLink AI Browser Extension 6 1 ★ 9.78MiB
Kupp: Rabattkoder & prissammenligning 6 49 ★ 5.37MiB
Tiplino a böngészőbe 6 6 ★ 208KiB
Privatkopiera 6 75 ★ 69.2KiB
Leapscribe 6 0 ★ 18.41KiB
Cliarly: AI læse- og skriveværktøj 6 5 ★ 946KiB
Greek TV Channels 6 0 ★ 55.81KiB
Huymkt - Tăng tương tác facebook 6 6 ★ 124KiB
De Blå Billeder - Bedre billedevisning på DBA 6 4 ★ 54.76KiB
NAV tárhely kiemelő 6 1 ★ 9.58KiB
Magyar Névnapok 6 10 ★ 50.26KiB
Myfone Chrome udvidelse 6 4 ★ 187KiB
Trạm Sạc EV 6 9 ★ 56.39KiB
Ћирилизатор 6 19 ★ 24.18KiB
Nettbonus 6 0 ★ 267KiB
SmakShare - Chrome Extension 6 4 ★ 2.01MiB
nCore aNi 6 13 ★ 8.59MiB
Verifee 6 4 ★ 280KiB